Laugardagur 31.12.2011 - 21:15 - 2 ummæli

Gleðilegt nýtt ár

Ég vil óska landsmönnum farsæls komandi árs og þakka fyrir innlitin og góðar athugasemdir við pistla mína. Hlakka til góðs bloggárs 2012 🙂

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

  • Leifur A. Benediktsson

    Gleðilegt 2012 bloggár.Og þakka oft góða pistla á liðnu ári.

    p.s hvernig fór Skaupið í ykkur framsóknarmenn?

  • Eygló Harðardóttir

    Ágætlega 🙂

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fjórum og einum? Svar:

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur