Mánudagur 30.01.2012 - 10:00 - 3 ummæli

Hvað er best við þorrann?

Niðurstaða síðustu spurningakönnunar var að sjálfsögðu að þar sem enginn Framsóknarmaður var í Silfrinu (hvorki um síðustu helgi né þessa) hafi enginn toppað sig.

Nýjasta spurningakönnunin fer nú í loftið.

Þar er spurt þeirrar djúpu spurningar…

Vinsamlegast svarið, deilið, dreifið eða gerið athugasemdir fram til 5. febrúar.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (3)

  • Leifur A. Benediktsson

    Ertu að breyta ágætum pistlum þínum í ,,capacent Eygló“ pistlasíðu?

    En annars bara, gaman að þessu uppátæki þínu:o)

  • Eygló Harðardóttir

    Lífið er bara skemmtilegra þegar maður prófar eitthvað nýtt 🙂

  • Leifur A. Benediktsson

    Nákvæmlega.Þú ert með allt annars konar bloggsíðu en hinir ,,staðföstu“ þingmenn.

    Þess vegna lít ég inn til þín á hverjum degi og fylgist með pistlum þínum og ,,commentum“ dagsins.

    Ertu með eitthvað annað nýtt upp í erminni?

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og átta? Svar:

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur