Loksins, loksins var Suðurstrandarvegurinn formlega opnaður. Ég og yngri dóttirin rukum af stað í hádeginu til að vera við þegar klippt væri á borðann, rétt náðum og í sárabót fékk dóttirin smábút af borðanum 🙂
Ekki kom annað til greina en að stoppa við Strandakirkju og taka mynd af snótinni með borðann.
Útsýnið til sjávar var ægifagurt.
Óska ég íbúum Suðurkjördæmis til hamingju með vegtenginguna sem og öllum landsmönnum.
Rita ummæli