Færslur fyrir júlí, 2012

Þriðjudagur 31.07 2012 - 13:34

Að gera ekki neitt

Slæmir hlutir gerast þegar gott fólk gerir ekki neitt.  Þessi orð komu upp í hugann eftir að ég las grein Arnar Gunnarssonar, formanns afrekssviðs ÍA á vefsíðunni fotbolti.net, þar sem hann fjallaði um málefni fótboltamannsins Mark Doninger sem spilaði áður með ÍA og nú með Stjörnunni. Þar færir hann rök fyrir því að ástæðulaust sé […]

Fimmtudagur 26.07 2012 - 12:05

Ég fíla samþykki

Það styttist í Þjóðhátíð okkar Eyjamanna.  Eftir síðustu Þjóðhátíð var samfélagið enn á ný í áfalli eftir fjölda tilkynninga um nauðganir og margir veltu fyrir sér hvað væri hægt að gera. Ábyrgðin væri ætíð ofbeldismannanna, – en við hlytum að geta gert eitthvað til að gera þeim grein fyrir að þetta væri ekki liðið. Að […]

Þriðjudagur 17.07 2012 - 12:59

Um lýðræði og samvinnu ’48

Góður félagi sendi mér nokkrar ályktanir frá þingi Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) árið 1948. Þær hljóma ágætlega í mín eyru árið 2012. „Fjórða þing Sambands ungra Framsóknarmanna lýsir yfir því, að það telur höfuðnauðsyn að efla lýðræðið og treysta máttarstoðir þess svo sem verða má, svo sem rétt þegnanna til hugsanafrelsis, félagafrelsis, menntunar, atvinnu og […]

Miðvikudagur 11.07 2012 - 12:00

Framsókn og skuldirnar

Íslensk heimili eru meðal þeirra skuldsettustu í heimi.  Því hefur eitt helsta baráttumál framsóknarmanna á þessu kjörtímabili verið að takast á við skuldavanda heimilanna, fara í almennar leiðréttingar á stökkbreyttum skuldum heimilanna og afnema verðtrygginguna í skrefum. Almennar aðgerðir Ólíkt flestum öðrum stjórnmálaflokkum töldum við mesta réttlætið liggja í almennum aðgerðum. Allir myndu sitja við […]

Þriðjudagur 10.07 2012 - 12:44

Auðlindstefna Framsóknar

Þann 22. júní sl. var haldið málþing um auðlindastefnu á vegum forsætisráðuneyti.  Þingflokkum var boðið að senda fulltrúa til að kynna stefnu viðkomandi stjórnmálaflokka og flutti ég við það tækifæri eftirfarandi ræðu um auðlinda- og umhverfisstefnu Framsóknarflokksins: Fundarstjóri, ágætu gestir. Ég þakka fyrir tækifærið að fá að ræða um afstöðu Framsóknarflokksins til auðlindamála. Í grunnstefnuskrá […]

Mánudagur 09.07 2012 - 12:47

Að deila með sér

Kjarninn í samvinnuhugsjóninni er að við erum miklu sterkari þegar við vinnum saman, frekar en sitt í hvoru lagi, að menn eigi að deila með öðrum og gefa af sér. Því tóku menn sig saman og stofnuðu kaupfélög, framleiðslufélög og sparisjóði.  Menn keyptu saman vinnuvélar og nýttu þær saman í sveitum landsins. Vinkona mín rifjaði […]

Miðvikudagur 04.07 2012 - 12:15

Þjóðarvilji ráði för

Þjóðin hefur kosið sér forseta. Ein sterkustu skilaboð kosninganna að mati Ólafs Ragnars Grímssonar voru sú lýðræðislega krafa fólksins í landinu að vilji þess ráði för. Ekki vilji ákveðinna stjórnmálaafla eða einstakra stjórnmálaleiðtoga, heldur vilji meirihluta þjóðarinnar þegar kemur að töku ákvarðana í mikilvægum málum. Í haust mun þjóðin geta sent stjórnmálamönnum skýr skilaboð um […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur