Færslur fyrir október, 2012

Þriðjudagur 02.10 2012 - 19:30

„Faðir evrunnar“ um Ísland og ESB

Viðskiptablaðið birtir áhugavert viðtal við Yves-Thibault de Silguy, fv. framkvæmdastjóra hjá ESB sem bar ábyrgð á undirbúning upptöku evrunnar og hefur verið kallaður „faðir evrunnar“. Það sem vakti einna helst athygli mína í viðtalinu var eftirfarandi: 1)      Ákvörðun um aðild að Evrópusambandinu og upptaka evru eru tvær ólíkar ákvarðanir.   „Þið þurfið að byrja á að […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur