Færslur fyrir nóvember, 2013

Mánudagur 18.11 2013 - 16:44

Tekið á skuldavandanum

Heimilin eru undirstaðan og þau eru drifkraftur samfélagsins.  Á þeim byggist allt annað, án þeirra verður enginn vöxtur og engin velferð. Það er ástæða þess að svo skýrt er tilgreint í stjórnarsáttmálanum hvernig stjórnarflokkarnir hyggjast taka markvisst á skuldavanda íslenskra heimila.  Þar er grunnviðmiðið að ná fram leiðréttingu vegna verðbólguskots áranna 2007 til 2010.  Þar […]

Fimmtudagur 14.11 2013 - 06:49

Tillögur hagræðingarhópsins

Tillögur hagræðingarhópsins voru kynntar nú í vikunni.  Þær tillögur sem snúa að mínum málaflokkum eru eftirfarandi: ———— Fæðingarorlofssjóður hjá Vinnumálastofnun, Innheimtustofnun sveitarfélaga og meginhluti starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins sameinist í eina greiðslustofu.* Skoðaðir verði möguleikar á breyttri fjármögnun ríkisins þannig að sveitarfélögum sem leggja áherslu á að veita góða heimaþjónustu verði umbunað, t.d. með því að […]

Miðvikudagur 13.11 2013 - 16:34

Norræn forysta

Í síðustu viku fór fram umræða á Alþingi um formennskuáætlun Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni 2014. Norðurlöndin skipta með sér formennskunni árlega og á næsta ári er það komið í hlut Íslendinga  að veita samstarfinu forystu. Ísland mun leggja sérstaka áherslu á þrjú verkefni. Í fyrsta lagi að náttúruauðlindir í norðri þurfi að nýta á sjálfbæran […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur