Það er ekki oft sem maður heyrir ungan karlmann tala um að jafnréttismál séu honum hugleikin en það gerði Haraldur Einarsson, félagi minn, svo eftir var tekið í störfum þingsins í gær. Í ræðu sinni fjallaði hann sérstaklega um rétt til forræðis barna. Í barnalögum hafa stór skref verið tekin í að gera sameiginlega forsjá […]