Færslur fyrir apríl, 2015

Mánudagur 20.04 2015 - 12:03

Vikulokin 18. apríl 2015

Ræddi við Helga Seljan síðastliðinn laugardag í Vikulokunum. Ýmislegt bar á góma, ekki hvað síst stór mál er tengjast stöðunni á vinnumarkaðnum og húsnæðismálin.

Mánudagur 20.04 2015 - 11:58

Búum til kerfi fyrir fólkið í landinu

(Viðtalið birtist fyrst í Tímanum, 11. apríl 2015): Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur verið mikið í fréttunum síðustu vikur og misseri. Velferðarmálin hafa enda verið fyrirferðarmikil í umræðunni og síðustu mánuði hefur athyglin beinst í auknum mæli að málaflokkum sem falla undir hana og hennar ráðuneyti. Nægir þar að nefna húsnæðismálin, málefni aldraðra, fatlaðra, […]

Þriðjudagur 07.04 2015 - 14:31

Húsnæði fyrir þá fátækustu

1800 manns voru á biðlista eftir félagslegu húsnæði hjá sjö stærstu sveitarfélögunum samkvæmt könnun velferðarráðuneytisins.  Á fyrstu sex mánuðum ársins 2014 voru aðeins 8% sem fengu úrlausn á sínum vanda.  Á fundum mínum með sveitarfélögum víða um land hafa komið fram verulegar áhyggjur af  húsnæðismálum fólks í félagslegum eða fjárhagslegum vanda og skort á húsnæðisúrræðum fyrir […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur