Færslur fyrir ágúst, 2015

Föstudagur 28.08 2015 - 12:18

Staða heimila og húsnæðiskostnaður

Í Félagsvísum 2014 má finna ýmsar áhugaverðar upplýsingar sem tengjast lífskjörum þjóðarinnar.  Þar má meðal annars finna upplýsingar um stöðu heimila á húsnæðismarkaðnum og húsnæðiskostnað frá 2004 til 2013. Árið 2013 voru 10,7% heimila í félagslegu leiguhúsnæði, 14,2%  voru í leiguhúsnæði á almennum markaði og 2,2% sem voru í leiguhúsnæði en greiddu ekki fyrir það […]

Mánudagur 24.08 2015 - 15:07

Byggjum 2300 leiguíbúðir

Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um húsnæðismál í tengslum við kjarasamninga í lok maí sl. kemur fram að ráðist verði í átak með byggingu allt að 2300 félagslegra leiguíbúða á árunum 2016-2019, þó að hámarki 600 íbúðir á ári.  Í sumar hefur verið unnið að frumvörpum og fjármögnun þessara loforða í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins, Samband íslenskra […]

Laugardagur 22.08 2015 - 15:16

Rauðmáluð timburhús

Eiginmaður minn ólst upp í rauðmáluðu timburhúsi í Keilufellinu í Efra-Breiðholti. Flestar af hans bestu æskuminningum tengjast þessu húsi og hverfinu sem það stóð í.  Hversu notalegt það var að vakna við hljóðið í regndropunum sem dundu á bárujárnsþakinu, litla grenitréð sem þeir bræðurnir tóku toppinn af í badminton, en gnæfir nú yfir húsið og […]

Laugardagur 15.08 2015 - 19:13

Að byggja sjálf?

„Þetta var hvítt, gamalt hús, alls ekki stórt með grænum samskeytum á hornunum og grænum hurðum og grænu túni umhverfis og þar uxu sjöstjörnur og steinbrjótar og fagurfíflar í grasinu.  Sýrenur og kirsuberjatré voru þar líka og uxu villt og utan um allt þetta reis steinveggur, lágur, grár múrveggur, vaxinn litríkum blómum.“  (Astrid Lindgren) Þetta […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur