Færslur fyrir febrúar, 2017

Þriðjudagur 28.02 2017 - 14:32

Ertu að tapa á Airbnb?

Mikið er rætt um húsnæðisvandann þessa dagana og ekki hvað síst vandann á almenna leigumarkaðnum. Eitt af því sem talið er hafa mikil og neikvæð áhrif á hann er leiga íbúða til ferðamanna á vefsíðum á borð við Airbnb. Fleiri hundruð herbergja, íbúða og húsa má finna til útleigu á vefnum og líklega gera flestir […]

Þriðjudagur 21.02 2017 - 12:12

Er staða ungs fólks verri nú en 1990?

Í Silfri Egils um síðustu helgi var staða ungs fólks rædd og skapaðist nokkur umræða eftir þáttinn. Eitt af mörgu áhugaverðu í þættinum var ábending Teits Björns Einarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins um skýrslu fjármálaráðherra um svokallaða kynslóðareikninga, nánar tiltekið um þróun efnahagslegrar stöðu þess þjóðfélagshóps sem á hverjum tíma er á aldrinum 20-35 ára miðað við […]

Mánudagur 06.02 2017 - 16:22

Tekið á skuldavanda heimilanna

Heimilum landsins vegnar betur. Um mitt ár 2009 voru skuldir heimilanna 126% af landsframleiðslu, en eru í dag lægri en þær hafa verið í aldarfjórðung.  Þetta er árangurinn af markvissri baráttu framsóknarmanna fyrir því að taka á skuldvanda heimilanna allt frá bankahruni.  Hvort sem um var að ræða yfirdráttarlán, gengislán eða verðtryggð lán þurfti að […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur