Færslur fyrir mars, 2018

Sunnudagur 04.03 2018 - 13:52

Hvað á námið að kosta?

Um helgina var Háskóladagurinn haldinn hátíðlega.  Þar kynntu innlendir háskólar framboð sitt fyrir áhugasömum framtíðarnemendum.  Stórar ákvarðanir bíða þeirra, ekki aðeins hvað eigi að læra og hvar, heldur einnig hvað námið á að kosta. Í ársskýrslu Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) fyrir árin 2015-2016 kom fram að meðalupphæð námslána þeirra sem hefðu hafið greiðslur af lánum […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur