Í nýlegri könnun Help Age International er lagt mat á félagslega og efnahagslega velferð eldri borgara í 96 löndum. Ísland er í sjöunda sæti á listanum. Það kann hins vegar að koma á óvart að helsti munurinn á okkur og Noregi sem vermir fyrsta sætið er ekki efnahagslegar aðstæður aldraðra eða heilbrigði þeirra, heldur menntunarstig […]