Færslur fyrir flokkinn ‘Bloggar’

Mánudagur 06.04 2020 - 14:42

Trúarþroski

Jesús er með í för Annað hvort erum við, þessir milljarðar sem játa trú á Hann, snarbiluð, mögulega heilaþvegin og andsetið þráhyggjufólk, eða hinn möguleikinn; Raunverulega endurfædd til nýs lífs með upprisnum Jesú Kristi Gildir í raun einu fyrir mig, ég hvorki get né vil snúa við, hætta við og gleyma Jesús, hverfa aftur til […]

Fimmtudagur 26.03 2020 - 16:10

Jesús á tímum covid

Óttist eigi Þessi hugmynd er þráður í öllu sem Jesús talar. Ekkert er að óttast segir okkar maður. Óttinn er ekki í elskunni og fullkomin elska stekkur óttanum á flótta, Ekki sérlega flókið er það nokkuð hjá þeim sem trúir, við heyrum þetta og hættum að hafa áhyggjur, Er það ekki? Því miður er það […]

Mánudagur 16.03 2020 - 12:25

Rökræðan

Eg elska að rökræða trúna Best er þegar einhver rekur mig á gat og það er ekki erfitt. Ég hef ekki svörin og ekki einu sinni spurningarnar. En ég hef trú sem er orðin svo samofin mér að ég man vart hvernig lífið var fyrir Krist, Það er ekki endilega gaman þegar einhver vill fá […]

Sunnudagur 08.03 2020 - 19:36

Ég veit

  Gamla spurningin Hvernig virkar trúin, hvernig veistu að þú ert trúaður, hvernig veistu að Jesús er leiðtoginn, hvernig finnur maður áhrifin? Góðar spurningar. Ég spyr þeirra sjálfur og það er gott. Við eigum að skoða trúna okkar, rannsaka breytnina. Ekki til neikvæðni heldur uppbyggingar, Við þurfum nýja byrjun, hver dagur er þannig dagur. Ég […]

Miðvikudagur 19.02 2020 - 22:11

Má ég vera með?

Má ég vera með? Hér spyr Jesús og spyr stórt. Hversu mikið má Jesús vera með? Þetta er ekki bara einhver spurning heldur Spurningin sem við munum glíma við hana það sem eftir er okkar dvalar hér á jörð, Ég skal svara fyrst, Þú mátt sannarlega vera með en bara ekki alltaf, ég vill það […]

Fimmtudagur 13.02 2020 - 10:30

Rífum okkur í gang

Hvernig gengur okkur? Hvernig maður vill ég vera, hvernig maður er ég? Vill ég vera almennilegur maður, maður sem elskar, maður sem er fyrirgefur, maður sem gleðst yfir velgengni annarra, maður sem ber raunverulega virðingu fyrir öðru fólki, lífsmynstri þess og skoðunum… Er ég maður sem tek eigin hag umfram annarra, öfunda ég, tala ég […]

Þriðjudagur 04.02 2020 - 22:48

Fylgdu mér

Að fylgja Jesú Fylgdu mér er mögnuð bæn Jesú til okkar og ég hef valið það. Ég geri það á minn hátt, minn oft vanmáttuga hátt en geri það samt. Það er mitt, þar eru mín forréttindi, ábyrgð og uppskera, Svo kemur þar að ég geri kröfur til Jesú, krefst réttlætis í samræmi við mína […]

Föstudagur 24.01 2020 - 13:06

Að vera kristinn er allskonar

Hvað er að vera kristinn? Hvernig veit ég að ég er það? Góð spurning en líka dálítið hættuleg. Er bara til ein tegund af þannig fólki og er einhver betur kristinn en annar? Að vera kristinn er að lifa í samhljómi við Jesús, að vilja það, velja það. Hver ætlar að gefa þeirri vegferð einkun, […]

Þriðjudagur 14.01 2020 - 19:38

Leiðréttingarborðinn, áttavitinn. umferðarlögregluþjóninn….Jesús

Jesús frelsar og fyrirgefur og leysir….Hann gefur lækningu Er hægt að ætlast til þess að þeir sem ekki trúa skilji svona tal? Er þessi Jesús maður sem hefur umboð og getu til þess að gera þetta? Og hvernig gerist svona lagað….. Ef það er einhver huggun harmi gegn hjá þeim sem finnst þetta botnlaust rugl […]

Miðvikudagur 08.01 2020 - 23:47

Bókstafstrú

Ég er spurður hvort ég sé bókstafstrúarmaður Í þeirri neikvæðu merkingu sem það orð hefur fengið í nútímans rás. Ég kýs að hártoga þetta allt í mínu svari enda spurningin ekki já eða nei spurning, Auðvitað er biblían grundvöllurinn. Kristnir hafa ekki í önnur plögg að leita. Trúin á Jesú krist er ekki eins og […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur