Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Fimmtudagur 20.02 2014 - 10:20

Actavis er írskt

Actavis blómstrar á Írlandi.  Þar eru vaxtaskilyrði hagstæð.  Hlutabréfin á alvöru markaði hafa hækkað um tæp 150% á einu ári og starfsmenn eru nálægt 18,000. Uppgangur hjá Actavis eftir að það yfirgaf Ísland hefur verið ótrúlegur. Actavis var íslensk hugmynd en fer ekki á flug fyrr en það kemst í erlenda haga?  Hvað veldur og […]

Miðvikudagur 19.02 2014 - 08:50

Dýr verður Már allur!

Bloomberg sjónvarpsstöðin flytur okkur þær fréttir í morgun að Ísland sé að íhuga risaskuldbréfaútgáfu til að borga björgunarlánin frá nágrannalöndunum og AGS tilbaka. Tímasetningin er varla tilviljun.  Auðvita er skynsamlegt að prófa markaðinn núna áður en erlendir vextir fara að hækka.  En þessi tilkynning mun einnig hjálpa núverandi seðlabankastjóra. Það væri óðs manns æði að […]

Sunnudagur 16.02 2014 - 19:39

Vald í skjóli hafta

Eitt af því sem forsætisráðherrar nágrannalandanna passa upp á þegar þeir koma í sjónvarpsviðtal er að sýna ítrustu varkárni þegar málefni seðlabanka þeirra ber á góma. Þeir vita að markaðurinn hlustar á hvert einasta orð sem ráðherrann segir.  Ef markaðsaðilum líkar ekki orð eða hegðun ráðherra má sjá það næsta morgun á gjaldeyrismörkuðum. Þessar áhyggjur […]

Fimmtudagur 13.02 2014 - 15:03

Hvert stefnir Ísland?

Það þarf ekki mikla þekkingu á Íslandi til að sjá að stefna og markmið eru ekki hátt skrifuð hjá “þetta reddast” þjóðinni. Til að átta sig á hvert Ísland stefnir er gott að líta á hvað þjóðin vill: – Fullveldi án erlendra afskipta – Krónu án hafta og verðbólgu – Aðgang að innri markaði ESB […]

Miðvikudagur 12.02 2014 - 09:29

Icelandair flétta?

Framtakssjóður selur bréf sín í Icelandair fyrir um tæpa 7 ma kr. og margfaldar fjárfestingu sína.  Eða hvað? Fullyrt er í Morgunblaðinu að lífeyrissjóðir og sjóðir Landsbankans hafi keypt hlut Framtakssjóðs og að Landsbankinn hafi séð um söluna.  En hver á Framtakssjóðinn.  Jú lífeyrissjóðirnir og Landsbankinn, sem er stærsti einstaki hluthafinn sbr. vefsíðu Framtakssjóðs. Hér […]

Þriðjudagur 11.02 2014 - 08:34

Höftin: Kínverska lexían

Í Kína eru gjaldeyrishöft eins og á Íslandi þó höftin í Kína séu ekki nærri eins ströng og á Íslandi.  En hvers vegna eru höft í Kína?  Kínverjar eru ekki með neina kröfuhafa snjóhengju og eiga einn stærsta gjaldeyrisvarasjóð í heimi. Nýlega fjallaði FT einmitt um höftin í Kína og komst að þeirri niðurstöðu að […]

Mánudagur 10.02 2014 - 16:48

EES engin framtíðarlausn

Þjóðaratkvæðisgreiðslan um síðustu helgi í Sviss sýnir vel hversu hættulegt það er að byggja untanríkispólitík á samningum við ESB sem innihalda mikinn lýðræðishalla. Það tók Sviss fimm ár að ná tvíhliða samningum við ESB en aðeins eina helgi að setja alla þá vinnu í uppnám. Niðurstaða kosninganna er áfall fyrir svissnesku ríkisstjórnina og svissneska atvinnurekendur.  […]

Sunnudagur 09.02 2014 - 14:16

Icelink

Sæstrengur til Bretlands hefur fengið nafnið Icelink.  Bretar telja að orka frá Íslandi geti séð 3m heimilum fyrir orku og muni kosta um 4 ma punda, sem er ódýrara en kjarnorkuver.  Þá eru fjárfestar í Bretlandi þegar byrjaðir að tala við erlenda lífeyrissjóði um fjármögnun. Þetta kemur fram í frétt í Sunday Times í dag.  […]

Sunnudagur 09.02 2014 - 07:54

Lúxus í forgang

Þegar kemur að fjárfestingum eftir hrun er lúxus settur í forgang.  Lúxushótel fyrir velstæða ferðamenn og lúxusíbúðir í 101 fyrir elítuna þar sem fermetrinn kostar allt að 1 m kr. Engir peningar eru til í ný sjúkrahús, skóla eða húsnæði fyrir þá sem hírast í kústaskápum í atvinnubyggingum. Er skynsamlegt að forgangsraða takmörkuðum gjaldeyri á […]

Laugardagur 08.02 2014 - 15:42

1:12 er nóg!

Samtök launþega ættu að kynna sér svissnesku þjóðaratkvæðistillöguna um þak á laun forstjóra. Eru árslaun hins almenna launamanns ekki nóg sem mánaðarlaun toppanna? Að þurfa að lögbinda svona hlutfall á auðvita ekki að vera nauðsynlegt en þróunin hér á Íslandi fyrir og eftir hrun sýnir að litla íslenska klíkusamfélagið er alls endis ófært um að […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur