Það er engin hefð fyrir þvi að Forseti Íslands sé við opnun vetrarólympíuleika. Þegar Kanadamenn héldu leikana síðast 12. febrúar 2010 var Ólafur Ragnar staddur á Selfossi. Hvers vegna er Forseti Íslands að heiðar Rússa sérstaklega? Standa Rússar Íslendingum nær en Kanadamenn? Utanríkisstefna Íslands virðist nú byggja á einni allsherjar hentistefun Ólafs Ragnars. Það sem […]
Laun forstjóra á Ísland eru að nálgast 5,000,000 kr. á mánuði á meðan lægstu laun eru um 214,000 kr. Þetta gerir hlutfall upp á 1:23. Í Bandaríkjunum er þetta hlutfall um 1:400 og í Þýskalandi 1:140. Nú eru fyrirtæki í þessum löndum dálítið stærri og flóknari í stjórn en litlar sjoppur á Íslandi. Hvaða hlutfall […]
Tölur Hagstofunnar um mannfjölda sýna vel þá þróun sem hefur átt sér stað eftir hrun. Erlendir ríkisborgarar flytja til landsins en Íslendingar úr landi. Þetta er í samræmi við þá gjá sem er á milli atvinnustefnu og menntastefnu á Íslandi. Ísland er auðlindaland og gerir meira út á auðlindir landsins eftir hrun en fyrir, eins […]
40 ára verðtryggð húsnæðislán eru íslensk undirmálslán. Útfærslan á þessu lánaformi er fyrst og fremst byggð á pólitískri forskrift. Eins og við önnur undirmálslán er hið pólitíska markmið að koma sem flestum í gegnum greiðslumat og þannig að láta drauminn um eigið húsnæði rætast fyrir sem flesta kjósendur. Svona kerfi eru alltaf vinsæl til atkvæðaveiða […]
Flokkarnir tveir sem mest berjast gegna ESB, VG og Framsókn tapa mest í nýrri skoðanakönnun. Þetta er á sama tíma og fylgi við aðildarviðræður eykst. Hin lýðræðislega krafa um að þjóðin fái að ráða málum í þjóðaratkvæðisgreiðslu verður ekki stöðvuð. Það er ekki hægt að handstýra þessu eins og í Rússlandi og Kína. Það sem […]
Jæja, þá er loksins farið að renna upp fyrir mönnum að það er ekki svo auðvelt að afnema verðtrygginguna. Það sama á við um gjaldeyrishöftin og lágu launin. Allt er þetta beintengt við gjaldmiðilinn – krónuna. Krónan er versti óvinur launamannsins – hún þrífst á háum vöxtum og lágum launum. Spurningin sem þeir lægst launuðu […]
Það er kominn tími til að Sjálfstæðisflokkurinn sýni á ESB spilin sín. Er flokkurinn kópía af Framsókn eða ætlar flokkurinn að vera breiðfylking þar sem er rými fyrir kjósendur með mismunandi skoðanir í ESB málinu? Hver er systurflokkur Sjálfstæðisflokksins í Bretlandi, UKIP eða Íhaldsflokkurinn? Þetta er spurning sem kjósendur framtíðarinnar þurfa svar við. Vinstra megin […]
Íslenska heibrigðiskerfið virkar nú eins og kerfin í gamla Sovét. Eini munurinn er að á Íslandi flytja læknar jafn og þétt úr landi og setjast að þar sem markaðslögmálin fá að gilda. Þetta var ekki leyft í Sovét – enda var lausnin þá að banna fólki að flytja til annarra landa. Íslenskir stjórnmálamenn hafa engar […]
New York Times er með úttekt á íslenskum bönkum eftir hrun og kemst að þeirri augljósu niðurstöðu að bankar á Íslandi séu of stórir og dýrir fyrir þann litla markað sem þeir þurfa að þjóna innan hafta. Líklega voru það mistök að endurreisa Landsbankann eftir hrun með peningum skattgreiðenda. Sá banki var of laskaður með […]
Í helgarútgáfu Fréttablaðsins flettir Þorsteinn Pálsson vel ofan veikum fyrirslætti núverandi ríkisstjórnar hvers vegna ekki megi að láta þjóðina ráða hvort ESB viðræðum verði haldið áfram. Forysta Sjálfstæðisflokksins mætti í þessu máli taka systurflokk sinn í Bretlandi sér til fyrirmyndar. Forsætisráðherra Breta hefur sagt að ekki komi annað til greina en að leyfa bresku þjóðinni […]