Sunnudagur 03.07.2011 - 23:46 - Rita ummæli

Stöðnun og verðbólga

Íslenskt hagkerfi horfir fram á stöðnun í hagkerfinu samhliða hækkandi verðbólgu, (e. stagflation).  Seðlabankinn telur hættu á að verðbólga fari yfir 5% á síðasta fjórðungi ársins.  Meginástæðan er hækkun á olíu, hrávöru, húsnæði og opinberri þjónustu.  Á sama tíma er eftirspurn eftir lánsfé lítil, fjárfestingar í lágmarki og atvinnuleysi hátt.

Við þessar aðstæður getur stýritæki Seðlabankans, stýrivextirnir, virkað eins og olía á eldinn

Hvað er þá til ráða?

Lykilinn skv. Robert Mundell, hagfræðingi er samspil stjórnvalda og seðlabanka: “The correct policy mix is based on fiscal ease to get more production out of the economy, in combination with monetary restraint to stop inflation. The increased momentum provided by the tax cut will cause sufficient demand for [money] to permit real monetary expansion at higher rates.” 

Stjórnvöld geta, ef þau vilja, dregið úr verðbólgunni.

Spurning er bara hvort þau vilja…

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fimm og þremur? Svar:

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur