Miðvikudagur 05.10.2011 - 07:39 - 1 ummæli

Opinn fundur efnahags- og viðskiptanefndar

Efnahags- og viðskiptanefnd verður með opinn fund kl. 9.30 með efnahags- og viðskiptaráðherra um áherslumál ráðherrans í vetur.

Vonandi verður þar fjörleg umræða um bankana, peningastefnu, gjaldeyrishöft, afskriftir lána og síðast en ekki síst verðtrygginguna!

Verður í beinni útsendingu á vef Alþingis.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (1)

  • Takk fyrir að benda á þetta. Spurning hvort ráðherra banka á Íslandi ætti ekki að hefja tímabilið á að fara yfir lög 151/2010.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og fjórum? Svar:

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur