Færslur fyrir nóvember, 2011

Fimmtudagur 03.11 2011 - 08:50

Hagkvæmara að gefa

Fyrir hrun trúðu margir á sýnina um að sífellt væri hægt að stækka kökuna með því að ýta undir græðgi einstaklinganna. Þetta endurspeglaðist í að skattaívilnanir stjórnvalda beindust m.a. fyrst og fremst að fyrirtækjum sem voru á markaði í hagnaðarskyni. Samhliða hallaði sífellt á starfsemi sem rekin var á grundvelli ákveðinna hugsjóna, svo sem frjáls […]

Miðvikudagur 02.11 2011 - 09:13

Opinn fundur í efnahags- og viðskiptanefnd

Efnahags- og viðskiptanefnd verður með opinn fund kl. 9.30 um dóm Hæstaréttar nr. 282/2011  um fjármögnunarleigusamninga að beiðni Birkis J. Jónssonar. Í dómnum var komist að þeirri niðurstöðu að samningarnir væru lán, en ekki leiga.  Því væri gengistryggingin ólögmæt.  Fjármögnunarleigufyrirtækin hafa haldið fast í að samningarnir séu aðeins lán í skilningi laga um vexti og […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur