Mánudagur 30.01.2012 - 08:00 - Rita ummæli

Nammidagur…

Einu sinni var stungið upp á laugardegi sem nammidegi.  Nammidagurinn átti að bæta tannvernd og draga úr sykurneyslu.

Eitthvað hefur þetta skolast til hjá okkur.

…var hugsun mín þegar ég stóð  í röð kl. 20.30 á laugardagskvöldi ásamt æsku þessa lands við nammibarinn í Hagkaup.

 

 

 

Flokkar: Matur

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og fimm? Svar:

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur