Lýðræði ríkti á blogginu og Facebook á föstudag. Lesendur og vinir ákváðu, eftir mjög spennandi kosningar, að íslenskir lambaskankar með spænsku ívafi yrðu í matinn á laugardagskvöldið. Næsta skref var að efna kosningaloforðið og töfra fram hægeldaða lambaskanka með chorizo pylsu og hvítlauk ásamt silkimjúkri kartöflumús að hætti Lorraine Pascale. Eftir að hafa kíkt í […]
Vikan er búin að vera viðburðarrík og fjölskyldan hefur eilitið setið á hakanum. Því er ætlunin að bretta upp ermar og elda eitthvað ofsalega gott fyrir kallinn og dæturnar á morgun. Það verður þó að vera smá pólitík í þessu og því hef ég ákveðið að efna til atkvæðagreiðslu um hvað á að vera í […]
Kastljós fjallaði um mikla framúrkeyrslu við uppsetningu á bókhaldskerfi ríkisins. Áætlanir gerðu ráð fyrir 160 milljóna kr. kostnaði en hann virðist hafa endað í rúmum 4 miljörðum. Umfjöllunin byggði á drögum á svartri skýrslu Ríkisendurskoðunar sem þingmenn höfðu margítrekað reynt að fá afhenta. Helstu viðbrögð Ríkisendurskoðunar og Fjársýslunnar, – fulltrúa hins opinbera í málinu eru […]
Að vel ígrunduðu máli hef ég tekið ákvörðun um að gefa kost á mér í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar. Suðvesturkjördæmi og áður Reykjaneskjördæmi hafa átt öfluga fulltrúa úr framvarðasveit Framsóknarflokksins um langt skeið. Það er mikilvægt að svo verði áfram og að forysta framsóknarmanna verði leiðandi á framboðslistum flokksins […]
Leiðari Fréttablaðsins í dag og laugardagsgrein Þorsteins Pálssonar náðu athyglisverðum samhljómi varðandi Framsóknarflokkinn. Ég hugsaði eftir lestur þeirra: “ Við erum greinilega aftur farin að ýta við ákveðnum öflum í samfélaginu.“ Fyrir síðustu kosningar var hamrað á því við kjósendur að eina leiðin út úr vandanum væri Evrópusambandið. Þar væri að finna lægri vexti, enga […]
Í fyrra bað frumburðurinn um lopapeysuköku í afmælið. Enn og aftur komst ég að því hversu vel gift ég er. Eiginmaðurinn gúglaði sykurmassaskreytingar, sat yfir youtube myndböndum og ég veit ekki hvað og Voila! Lopapeysukakan varð að raunveruleika. Í ár var ákveðið að sameina afmæli dætranna og bjóða fjölskyldu og vinum saman. Enn á […]
Sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup flutti líflega og innblásna ræðu við þingsetninguna. Í ræðunni komu skýrt fram áhyggjur hans af því að samband þjóðkirkjunnar og ríkisins væri að rofna sem og túlkun hans á því hvert hlutverk trúarinnar ætti að vera í íslensku samfélagi. Þar vitnaði hann m.a. í Angelu Merkel, kanslara Þýskalands þar sem […]
Ung kona fer heim úr skóla vegna mikilla tíðaverkja. Hún tekur strætó og í vagninum líður yfir hana af verkjum. Þegar hún rankar við sér, veltir hún fyrir sér hvort þetta eigi í alvöru að vera svona sárt. Kona mætir á heilsugæslustöðina með þvagsýni vegna sársauka við þvaglát. Verkir við blæðingar eru einnig sárir. Ekkert […]
Ræða á fundi Samfylkingarfélagsins í Kópavogi 10. september 2012 um verðtrygginguna – böl eða blessun? Frummælendur voru Vilhjálmur Þorsteinsson og ég: „Er ekki hægt að gera eitthvað í þessari verðtryggingu.“ spurði rúmlega tvítug systir mín fyrir stuttu í fjölskyldumatarboði. Ég sat og horfði á hana og hugsaði: Mikið vildi ég að ég gæti bara sagt […]
Síðastliðinn fimmtudag skrifaði Jón Steinsson mikla lofræðu um ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur í Fréttablaðið. Jóni svíður að stjórnvöld skuli ekki njóta sannmælis meðal íslensks almennings og tínir til ýmis atriði sem hann telur henni til tekna. Vissulega er rétt hjá Jóni að ríkisstjórnin er ekki alslæm og ýmislegt hefur áunnist við að reisa landið úr rústum […]