Færslur fyrir janúar, 2013

Laugardagur 05.01 2013 - 09:08

„Orðaskipti“ í ríkisráði

Forsetinn sýndi enn á ný fram á sveigjanleika stjórnskipunar Íslands með bókun á ríkisráðsfundi um fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá.  Túlkun hans leiddi til „orðaskipta“ og uppskar aðalfrétt RÚV í gærkvöldi. Í 16. gr. stjórnarskrárinnar er fjallað um ríkisráð. Þar segir: Forseti lýðveldisins og ráðherrar skipa ríkisráð, og hefur forseti þar forsæti. Lög og mikilvægar stjórnarráðstafanir […]

Föstudagur 04.01 2013 - 11:00

Litla og stóra Samfylking?

RÚV birti nýju fylgiskönnunina.  Helstu fréttir eru að enn bætir í hjá Bjartri framtíð og stjórnarflokkarnir tapa enn.  VG hefur ekki mælst minna í tíu ár en aðrir standa í stað. Á blogginu tóku Samfylkingarpennar vægan kipp.  Af hverju skyldi það vera? Í Alþingiskosningunum 2009 fékk Samfylkingin 29,8% atkvæða.  Í dag mælist Samfylkingin með 19,1% […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur