Miðvikudagur 12.11.2014 - 10:37 - 1 ummæli

Leiðrétting: tölulegar staðreyndir

  • Umfang leiðréttingarinnar er 150 ma.kr. og verður að fullu lokið í ársbyrjun 2016, á rúmu einu ári en ekki 4 líkt og áður hefur verið kynnt.
  • Leiðréttingin skiptist í tvær aðgerðir: 80 ma.kr. í leiðréttingu höfuðstóls verðtryggðra lána og 70 ma.kr. í skattleysi séreignasparnaðar við inngreiðslu á höfuðstól.
  • Skattfrelsi við innborgun séreignasparnaðar á höfuðstól (20 ma.kr.) og bein leiðrétting á forsendubresti (80 ma.kr.) færir viðmið leiðréttingarinnar niður í 4% verðbólgu yfir viðmiðunartímabilið við fullnýtingu leiðréttingarinnar. Framlag ríkisins leiðréttir því alla verðbólgu áranna 2008-2009 yfir 4,0%.  Inngreiðslur séreignasparnaðar eru hrein viðbót við það.
  • Á árunum 2015-2017 munu ráðstöfunartekjur hjá þátttakendum aukast um 130-200 þús. kr. á ári eða 17%.
  • Við fullnýtingu leiðréttingarinnar geta lán lækkað um eða yfir 20%.
  • Afborganir og vaxtagjöld heimilanna lækka um 22% til ársins 2017.

 

 

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (1)

  • kristinn geir st. briem

    hvað er talið að margir géti lagt fyrir í þennan séreignasparnað. fólk væri varla í vandræðum ef þeir gjætu sett peníng í séreignasparnaðin

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af átta og fimm? Svar:

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur