Mánudagur 20.04.2015 - 12:03 - 1 ummæli

Vikulokin 18. apríl 2015

Ræddi við Helga Seljan síðastliðinn laugardag í Vikulokunum.

Ýmislegt bar á góma, ekki hvað síst stór mál er tengjast stöðunni á vinnumarkaðnum og húsnæðismálin.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (1)

  • Hlustaði á viðtalið og það vakti mér von. Gott húsnæðiskerfi fyrir alla er svo gríðarlega mikilvægt hérna uppá kalda Íslandi og vonandi verður þetta grunnur að góðu kerfi, en það er alveg í skötulíki eins og er. Og merkilegt nokk, þá virðist þú vera eini þingmaðurinn sem virkilega hefur áhuga á að koma þessum málum í lag og setur þau í forgang. Ekki aðeins vegna þess að þú ert húsnæðismálaráðherra, þetta brann líka á þér síðasta kjörtímabil. Ég fylgist vel með fréttum og bloggi. Ef aðrir þingmenn hafa líka brennandi áhuga á að koma með lausnir í þessum málum mættu þeir endilega láta meira í sér heyra með það. Ég sakna þess að heyra lítið frá þeim

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sex og fimm? Svar:

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur