Frumvarp mitt um húsnæðisbætur hefur verið lagt fram á Alþingi. Því er ætlað að mæta breyttum veruleika íslenskra heimila. Kostnaður fólks á leigumarkaði vegna húsaskjóls sem hlutfall af tekjum hefur hækkað verulega síðustu ár á meðan húsnæðiskostnaður fólks sem býr í eigin húsnæði hefur lækkað. Á sama tíma hefur leigjendum fjölgað verulega. Árið 2007 bjuggu […]
Í gær var áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishaftanna kynnt í Hörpunni og þar sem áherslan var öll á þjóðarhagsmuni. Að baki liggur gífurleg vinna og munum við seint getað fullþakkað öllu því góða fólki sem hefur unnið að þessu stóra verkefni. Fyrir þá sem vilja kynna sér áætlunina þá er hér myndband um afnám haftanna […]