Þriðjudagur 09.06.2015 - 08:57 - Rita ummæli

Afnám hafta á mannamáli

Í gær var áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishaftanna kynnt í Hörpunni og þar sem áherslan var öll á þjóðarhagsmuni.  Að baki liggur gífurleg vinna og munum við seint getað fullþakkað öllu því góða fólki sem hefur unnið að þessu stóra verkefni.

Fyrir þá sem vilja kynna sér áætlunina þá er hér myndband um afnám haftanna frá fjármálaráðuneytinu.

Hér er líka klippa af viðtali við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í þættinum Forystusæti fyrir Alþingiskosningarnar 2013, einnig þekkt sem „Svo ég segi það nú líklega í 5 skipti…“-viðtalið 😉

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og einum? Svar:

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur