Á fundi Tiny Homes á Íslandi um smáhýsi flutti Sigríður Björk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Vistbyggðaráðsins áhugavert erindi. Hún lagði áherslu á að við gætum bæði lært af okkar eigin húsasögu og hvað aðrar þjóðir væru að gera til að takast á við húsnæðisvandann. Rakti hún svo sögu Smáíbúðahverfisins sem fyrirmyndar íslenskt dæmi um smáhýsi og frumkvöðlakraft […]
Í heimsókn minni til New York fyrir páska, á 60. kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna, átti ég mjög áhugaverðan fund með aðstoðarframkvæmdastjóra UN – Habitat. Sú stofnun Sameinuðu þjóðanna vinnur að betra þéttbýli til framtíðar og undirbýr nú heimsráðstefnu um húsnæði og sjálfbæra þróun byggða, í samræmi við ályktun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna nr. 66/2007, eða svokallað Habitat […]