Föstudagur 31.03.2017 - 11:13 - Rita ummæli

Svik, blekkingar og lygar

Hvenær er í lagi að svíkja, blekkja og ljúga?   Er það í lagi þegar gróðavonin er 1000 krónur eða 1 milljón króna en ekki þegar það er 1 milljarður króna?

Er í lagi að halda fram hjá makanum, rispa bílinn í bílastæðinu við hliðina og láta ekki vita, að selja dóp til ungmenna eða gefa ekki upp leigutekjur, – af því að einhver annar sveik og blekkti þjóðina við kaup á banka?

Má ég af því að Ólafur Ólafsson mátti?

Mitt svar er nei.

Rétt skal vera rétt.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af átta og fimm? Svar:

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur