Færslur fyrir ágúst, 2017

Fimmtudagur 17.08 2017 - 12:11

Þarftu að taka námslán?

Í haust hefja þúsundir nýnema nám við háskóla landsins.  Eflaust hafa þau flest eytt töluverðum tíma í að íhuga hvaða skóla þau eigi að fara í og hvaða fag þau vilja læra.  Hvað með ákvörðunina um að taka námslán? Frá aldamótum hefur ársnemum í háskólum fjölgað hratt.  Árið 2001 voru ársnemendur í háskólum 7.200 en […]

Miðvikudagur 02.08 2017 - 09:04

Öll börn fái gjaldfrjáls ritföng

Sífellt fleiri sveitarfélög taka ákvörðun um að bjóða upp á raunverulega gjaldfrjálsa grunnskólamenntun, nú síðast Garðabær og Akranes, með því að sjá sjálf um ritföng nemenda.  Nýjustu fréttir herma að fjölmörg þeirra ætli að nýta sér sameiginleg örútboð Ríkiskaupa við kaup á gögnunum. Þar á meðal Blönduós, Garður, Hafnarfjörður, Hornafjörður og Mosfellsbær.  Ákvörðunin kom í […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur