Færslur fyrir flokkinn ‘Barnavernd’

Þriðjudagur 16.05 2017 - 14:52

Leitin að týndum börnum

Hver hefur ekki séð auglýsingar í fjölmiðlum frá lögreglunni um týnd ungmenni?  Fátt er alvarlegra eða erfiðara en þegar barn týnist.  Alvarleikinn endurspeglast ekki hvað síst í að þrjú ungmenni í hópi þeirra sem struku létust árið 2014. Margvíslegar ástæður geta verið fyrir því að barn strýkur, en þær algengustu eru heimilisaðstæður, vímuefnaneysla eða erfiðleikar […]

Miðvikudagur 08.10 2014 - 18:00

Háholt og ungir fangar

Mikil umræða hefur verið um málefni Barnaverndarstofu og Háholts í fjölmiðlum síðustu daga. Þessi tímalína er tekin saman þar sem misvísandi upplýsingar hafa komið fram um ákvarðanir er tengjast tímabundnum samningi Barnaverndarstofu og Háholts. 16. nóvember 2012 Fundur Barnaverndarstofu (BVS) og Velferðarráðuneytisins (VEL).  Rætt er um Háholt.  Ráðherra óskar eftir skýrslu frá BVS um þróun, […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur