Færslur fyrir flokkinn ‘Viðskipti og fjármál’

Mánudagur 14.03 2011 - 11:38

Gengistryggð lán og málsókn

Óvissan um gengistryggð lán er enn þá til staðar, líkt og ég hef farið í gegnum í fyrri pistli.  Niðurstaða Hæstaréttar hefur létt byrðina fyrir suma, en fyrir aðra hefur staðan versnað umtalsvert.  Jafnvel hjá þeim hafa borgað mest. Snemma var tekin ákvörðun um að vísa þeim sem væru ósáttir inn í dómskerfið.  Vandinn er að margir þeirra sem […]

Þriðjudagur 08.03 2011 - 11:57

Hagnaður bankanna…

Viðskiptanefnd fundaði með Arion banka, Íslandsbanka og Bankasýslunni í morgun til að fara yfir ársreikninga bankanna. Þar kom fram að fulltrúar Bankasýslunnar í stjórn bankanna gerðu ekki athugasemdir við launakjör bankastjóranna, sem verður að teljast mjög alvarlegt. Mestur tími fór þó í að ræða svokallaðan „hagnað“ bankanna.  Fyrsta spurningin sem ég velti fyrir mér þegar […]

Mánudagur 07.03 2011 - 21:24

SpKef, samþjöppun og kerfisáhætta

Í skýrslu Seðlabankans Peningastefna eftir höft kemur fram að ríki með stór bankakerfi komu verr út úr fjármálakreppunni, efnahagssamdrátturinn varð dýpri og meiri hætta var á kerfislægri banka- og gjaldeyriskreppu. Þegar bankar verða of stórir getur skapast mikill freistnivandi (e. moral hazard).  Bankarnir taka ekki tillit til hagsmuna samfélagsins, né þeirra neikvæðu áhrifa sem hegðun […]

Mánudagur 07.03 2011 - 20:56

Rannsókn á sparisjóðum

Ég hef ásamt Sigurði Inga Jóhannssyni, Birgittu Jónsdóttur og Margréti Tryggvadóttur lagt fram frumvarp um að rannsókn fari fram á sparisjóðunum.   Íslenskir sparisjóðir hafa orðið fyrir miklu skakkaföllum.  Nauðsynlegt er að varpa skýru ljósi á aðdraganda og orsakir rekstrarerfiðleika íslenskra sparisjóða, sem leiddu m.a. til gjaldþrots Sparisjóðs Mýrarsýslu, SPRON og Byrs Sparisjóðs og nauðsynlegrar […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur