Færslur fyrir júlí, 2011

Sunnudagur 03.07 2011 - 19:07

Be the change

Gandhi sagði: Vertu sú breyting sem þú vilt sjá í veröldinni. Með því átti hann við að það er þversagnarkennt að tala um að vilja sjá breytingar í umhverfi sínu en halda síðan áfram að hegða sér á þann hátt sem viðheldur ástandinu eins og það er.  Í því samhengi er gott að átta sig […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com