Færslur fyrir febrúar, 2015

Fimmtudagur 19.02 2015 - 14:30

Að vera eða vera ekki byrði á þjóðfélaginu

    Nýlega varð ég vitni að umræðuþræði á netinu þar sem fólk viðraði áhyggjur sínar af heilbrigðiskerfi Íslendinga og hinum gríðarlega kostnaði sem það taldi fylgja því. Eftir þúfur og þras meðal þátttakenda var niðurstaðan sú að íslenska heilbrigðiskerfið væri alls ekki svo kostnaðarsamt samanborið við önnur lönd, hins vegar væri feitt fólk að […]

Þriðjudagur 03.02 2015 - 19:34

Birtingarmynd fitufordóma hjá börnum vs. fullorðnum

Ég rakst á grein um daginn, aðsendan pistil inn á bleikt.is. Þar talar hún Sædís Inga Ingimarsdóttir um einelti sem hún varð fyrir á grunnskólaárunum sem hún telur sig hafa orðið fyrir vegna holdafars síns. Hún vísar til þess að oft virðist sem holdarfar sé gild ástæða til eineltis og rifjar upp hvernig hún var […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com