Færslur fyrir ágúst, 2010

Fimmtudagur 12.08 2010 - 17:29

Samfélagsbreytingar

Hinsegin dagar gera mig alltaf svo glaða. Þetta er auðvitað gleðihátíð svo hvernig er annað hægt? En þessir dagar gefa mér líka svo áberandi staðfestingu á því að samfélagsbreytingar eru mögulegar. Það er erfitt að efast um að hægt sé að breyta samfélaginu þegar sönnunin blasir við í allri sinni dýrð. Auðvitað þarf ég samt […]

Mánudagur 02.08 2010 - 13:20

Fatastærðir og fitufordómar

Þessi grein birtist í New York Times í gær. Hún fjallar um fatastærðir og fitu og það sem hlýtur að teljast eitt skýrasta dæmið um þá holdafarsmismunun sem ríkir á Vesturlöndum: Að ekki sé hægt að versla sér föt nema upp að vissum stærðum í venjulegum búðum. Þrátt fyrir að minnst helmingur kvenna í þessum […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com