Færslur fyrir maí, 2012

Miðvikudagur 30.05 2012 - 15:17

Um form og forsetaframboð

Ég hef hingað til verið mjög ánægð með hvað íslenskir fjölmiðlar eru lítið að pæla í útliti frægra kvenna eftir barnsburð. Ég bý í Englandi þar sem ákveðin dagblöð og netmiðlar hreinlega ofsækja frægar konur sem nýverið hafa eignast barn. Fylgst er mjög grannt með þeirra holdarfari, ótal margar myndir teknar af þeim og holdafar […]

Fimmtudagur 24.05 2012 - 10:50

Michelle Obama í The Biggest Loser

Áður hefur verið fjallað um offituherferð Michelle Obama hér á síðunni auk þess sem vakin hefur verið athygli á öfgunum í þáttunum The Biggest Loser.  Nú hefur Michelle birst í þáttunum til að óska þátttakendunum til hamingju með að vera fyrirmyndir. Það verður að teljast vonbrigði að jafn áhrifamikil kona og hún skuli hvetja fólk til að […]

Sunnudagur 13.05 2012 - 10:27

Takk Ísland!

Fyrir viku lauk herferðinni Fyrir hvað stendur þú? sem hrundið var af stað  í tilefni Megrunarlausa dagsins 6. maí. Alls tóku tæplega 200 manns á öllum aldri þátt í herferðinni með því að senda inn myndir af sjálfum sér ásamt jákvæðum skilaboðum um útlit og heilsu og enn fleiri studdu átakið með hvatningarorðum. Eins og […]

Þriðjudagur 01.05 2012 - 11:00

Megrunarlausi dagurinn 2012

Megrunarlausi dagurinn er þann 6. maí nk. og af því tilefni ýtum við úr vör vitundarvakningarherferðinni  „Fyrir hvað stendur þú?“ sem gerð er að erlendri fyrirmynd eins og áður hefur komið fram. Konan á myndinni hér fyrir ofan heitir Helga Bryndís Ernudóttir og er snillingurinn á bak við alla myndvinnslu í þessari herferð. En þar […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com