Færslur fyrir september, 2011

Föstudagur 09.09 2011 - 19:36

National Geographic

National Geographic birti nýlega umfjöllun um Heilsu óháð holdafari sem lesa má hér. Vel skrifuð grein sem útskýrir hugmyndafræði Heilsu óháð holdafari skýrt og skilmerkilega. Húrra fyrir því!

Þriðjudagur 06.09 2011 - 21:27

Meira um Möggu

Hér má finna nokkrar skemmtilegar útfærslur á því sem gerist næst í lífi Möggu litlu sem var send í megrun fyrir skemmstu:

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com