Færslur fyrir september, 2012

Föstudagur 28.09 2012 - 12:23

Lady Gaga og líkamsvirðingarbyltingin hennar

Ég endaði mína síðustu færslu á því að tjá litla tiltrú á Lady Gaga. Ég vonaði að hún sneri þyngdaraukningu sinni upp í eitthvað jákvætt en hélt þó að hún myndi láta undan þrýstingi fjölmiðla og grenna sig í snatri. Það sem ég heyrði fyrst af hennar viðbrögðum virtist svo vera smá þversagnakennt; hún sagðist […]

Fimmtudagur 20.09 2012 - 22:57

Bilun

Lady Gaga er mjög áhrifamikil kona og þekkt fyrir frábært samband sitt við aðdáendur sína. Þetta einstaka samband hennar við aðdáendur sína sem hún kallar litlu skrímslin gerir það að verkum að margir setja hana á háan stall og hún er fyrirmynd fjöldamargra ungra kvenna. Mér finnst Lady Gaga virka skemmtilegur karakter en ég tel hana ekki […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com