Færslur fyrir apríl, 2012

Miðvikudagur 04.04 2012 - 22:42

Viðtal um nýstofnuð samtök

Ég vildi bara rita hér nokkrar línur til að benda ykkur á skemmtilegt viðtal við Sigrúnu Daníelsdóttur. Í viðtalinu ræðir hún um nýstofnuð Samtök um líkamsvirðingu og var þetta tekið upp fyrir Samfélagið í nærmynd. Áhugasamir vinsamlegast smellið hér. Njótið vel.

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com