Færslur fyrir janúar, 2011

Laugardagur 29.01 2011 - 15:23

Er þyngdartap heilsusamlegt?

Eins og áður hefur verið rætt um er merkilegt til þess að hugsa að enn skuli vera hvatt til þyngdartaps af mikilli ákefð þrátt fyrir skort á raungögnum um langtíma árangur.  Þessi staðreynd verður ennþá furðulegri þegar litið er til þess að þrátt fyrir allt kappið höfum við í raun ekki hugmynd um hvaða heilsufarslegu áhrif […]

Þriðjudagur 11.01 2011 - 13:21

Barnatíska

Hér gefur að líta heldur óhugnanlegan „tískuþátt“ í franska Vogue þar sem litlar stelpur eru einu fyrirsæturnar. Sú gagnrýni hefur farið hátt í fjölda áratuga að tískuveröldin haldi á lofti skaðlegum útlitsstöðlum sem byggi á alltof grönnum og alltof ungum stúlkum. Hefur þessi einhliða sýn á kvenlega fegurð m.a. verið tengd við samkynhneigð karlkyns fatahönnuða, […]

Mánudagur 10.01 2011 - 00:53

Megrunarráð í byrjun ársins

Að vísu frá því fyrir tveimur árum en enn í góðu gildi:

Sunnudagur 02.01 2011 - 19:16

Ekki átak heldur bylting!

Eitt algengasta nýársheit Vesturlandabúa hefur löngum verið að sverja upp á líf og dauða að losna við jólakílóin og taka á móti vorinu í nýjum og stæltari kroppi. Þessi staðreynd talar auðvitað sínu máli um árangur megrunar á slóðum þar sem líkamsþyngd hefur ekki minnkað heldur aukist til muna með tímanum. Þau sem ekki þekkja mistök […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com