Færslur fyrir desember, 2011

Þriðjudagur 27.12 2011 - 12:00

Ár líkamsvirðingar

Kæru landsmenn og konur. Megi árið 2012 verða ár líkamsvirðingar í lífum ykkar. Megið þið læra að elska líkama ykkar og bera virðingu fyrir þörfum hans og útliti. Megið þið læra að þekkja, hlusta á og hugsa um líkama ykkar af alúð og væntumþykju – og megið þið læra að líta líkama annars fólks, í […]

Mánudagur 05.12 2011 - 21:55

Hin hamingjusama brúður?

Áhugi fólks á brúðkaupum endurspeglast vel í hinu gríðarlega áhorfi á og umfjöllun um hið breska konunglega brúðkaup þann 29. apríl síðastliðinn. Fjölmiðlar bjuggu til fréttir úr öllum minnstu smáatriðum um brúðkaupið. Fólk tók andköf þegar það sá Kötu í kjólnum, þegar Vilhjálmur leit á Kötu í fyrsta sinn og þegar þau kysstust tvisvar fyrir […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com