Þriðjudagur 27.12.2011 - 12:00 - 1 ummæli

Ár líkamsvirðingar

Kæru landsmenn og konur. Megi árið 2012 verða ár líkamsvirðingar í lífum ykkar. Megið þið læra að elska líkama ykkar og bera virðingu fyrir þörfum hans og útliti. Megið þið læra að þekkja, hlusta á og hugsa um líkama ykkar af alúð og væntumþykju – og megið þið læra að líta líkama annars fólks, í öllum sínum fjölbreytileika, með velþóknun og virðingu í stað vanþóknunar og hneykslunar.

Ef þið viljið þá getur stríðinu við líkamann lokið núna strax.

Flokkar: Líkamsvirðing

«
»

Ummæli (1)

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fimm og sjö? Svar:

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com