Færslur fyrir febrúar, 2010

Föstudagur 26.02 2010 - 21:11

Offituherferð Obama

Í kringum síðustu mánaðarmót ýtti forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, úr vör herferð sinni gegn offitu barna. Lengi hefur tíðkast að eiginkonur forseta Bandaríkjanna sinni hugðarefnum sínum opinberlega með þessum hætti til þess að halda jákvæðri ímynd Hvíta hússins á lofti. Hver man t.d. ekki eftir Just Say No herferð Nancy Reagan? Í slíkar framkvæmdir fara iðulega miklir […]

Þriðjudagur 02.02 2010 - 19:17

Sífellt fleiri börn í kjörþyngd

Fyrir þá sem misstu af fréttatíma RÚV þann 8. október sl. er ágætt að rifja upp áhugaverða frétt sem kom þar fram. Rætt var við Margréti Héðinsdóttur, skólahjúkrunarfræðing hjá heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins, sem greindi frá þyngdarþróun meðal íslenskra barna síðustu áratugina. Mikið hefur verið rætt (eða öllu heldur æpt) um offitu barna undanfarið og því áhugavert að skoða […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com