Færslur fyrir september, 2010

Miðvikudagur 22.09 2010 - 10:37

Heilbrigðar leiðir til að grennast

Ég heyri oft talað um heilbrigðar leiðir til að grennast. Mörgum finnst miður að fólk skuli ítrekað láta glepjast af gylliboðum megrunariðnaðarins og vilja þess í stað benda á hin einföldu skref til léttara lífs: Borða minna og hreyfa sig meira. En hvað halda þessir aðilar megrun sé – annað en að borða minna og […]

Mánudagur 13.09 2010 - 11:28

Af hverju virkar megrun ekki?

Nú er megrunarbrjálæði haustsins að ganga í garð og líkamsræktarstöðvarnar farnar að keppast um að auglýsa aðhaldsnámskeiðin fyrir veturinn. Ljóst er að þúsundir Íslendinga munu flykkjast í einhverskonar prógram á næstunni í von um grennri, stæltari, og umfram allt, fegurri kropp. Jafn ljóst er hins vegar að fæstir munu hafa erindi sem erfiði, nema þá […]

Föstudagur 03.09 2010 - 19:08

Heilsufar fjölskyldunnar

Ekki er öll vitleysan eins. Hér er hægt að kaupa baðvog fyrir fleiri tugi þúsunda – svo hægt sé að fylgjast með heilsufari allrar fjölskyldunnar. Úff. Við erum sem sagt svo langt leidd að það er hægt að selja fólki vigt sem mælikvarða á heilsufar. Gleymdu hitamælinum, líkamlegum merkjum um krankleika, eins og verkjum eða […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com