Færslur fyrir mars, 2015

Fimmtudagur 12.03 2015 - 16:25

Líkamsvirðingarbarátta í áratug

Á morgun, 13. mars, er Dagur líkamsvirðingar. Þessi dagur er mikill örlagadagur í sögu líkamsvirðingar því á þessum degi árið 2009 var fyrsta bloggfærslan send út af líkamsvirðingarblogginu undir yfirskriftinni „Slagurinn er hafinn“ og þremur árum síðar – án þess að nokkur hefði áttað sig á tengslunum á þeim tímapunkti – voru Samtök um líkamsvirðingu […]

Sunnudagur 08.03 2015 - 11:10

„Borðaðu hrökkbrauð og drekktu meira vatn“

Þessi pistill er eftir Evu Huld Ívarsdóttur og birtist hér með leyfi höfundar: „Borðaðu hrökkbrauð og drekktu meira vatn“ var setning sem ég fékk að heyra í mæðravernd, komin 5 mánuði á leið. Ég þurfti að vigta mig í hvert sinn sem ég mætti á heilsugæsluna. Ég byrjaði á að hengja upp úlpuna mína, fara úr skónum og […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com