Færslur fyrir október, 2010

Miðvikudagur 20.10 2010 - 11:44

Málþing um fitufordóma

Sunnudagur 10.10 2010 - 18:13

Flabulous!

Þessi frábæra kona er á leið til landsins til að halda fyrirlestur á málþingi um fitufordóma sem haldið verður við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands þann 21. október næstkomandi. Hún er höfundur bókarinnar Fat!So? og ein fjöldamargra feitra einstaklinga um heim allan sem berjast fyrir tilverurétti sínum. Þetta kann að koma mörgum spánskt fyrir sjónir, en  […]

Þriðjudagur 05.10 2010 - 10:31

Heilsa óháð holdafari hjá landlækni Bandaríkjanna

Hver man ekki eftir fjaðrafokinu þegar Dr. Regina Benjamin tók við embætti landlæknis Bandaríkjanna? Hún fékk á sig alls kyns ákúrur og aðfinnslur og þótti ekki hæf til þess að gegna þessu embætti af því hún er feit. Nú hefur hún sent frá sér skilaboð til bandarísku þjóðarinnar sem eru mjög í áttina að Heilsu […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com