Færslur fyrir desember, 2012

Fimmtudagur 27.12 2012 - 15:33

Heilsutrend ársins 2012

  Líkamsvirðing var talin upp sem eitt af heilsutrendum ársins 2012 í Fréttatímanum núna fyrir jólin…á eftir blandaðri bardagalist, steinaldarmataræði, Zumba og snorkli!  „Heilbrigð líkamsímynd: Nokkur umræða skapaðist á árinu, á Íslandi jafnt sem ytra um tengslin á milli heilbrigðis og líkamsgerðar. Ljóst þykir að ekki sé endilega samasemmerki á milli líkamsstærðar og heilbrigðis. Með […]

Laugardagur 15.12 2012 - 16:10

Offita sem barnaverndarmál

Í síðustu viku varð fjaðrafok í fjölmiðlum þegar greint var frá því að árlega bærust nokkrar tilkynningar til Barnarverndar Reykjavíkur þar sem holdafar barns væri meðal áhyggjuefna. Þetta mátti skilja sem svo að offita barna væri orðin svo skelfilegt vandamál að hún væri nú farin að koma til kasta barnaverndaryfirvalda. Þetta þurfum við að skoða nánar. Í […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com