Færslur fyrir júlí, 2013

Sunnudagur 28.07 2013 - 15:40

Félagslegt misrétti í nafni heilbrigðis

Í gær sagði fréttastofa BBC frá því að vísa ætti suður-afrískum manni úr landi í Nýja-Sjálandi fyrir þær sakir að vera feitur. Þessi maður vegur 130 kíló en þegar hann kom fyrst til landsins var hann 160 kg. Hann hafði því grennst um 30 kg. frá árinu 2007. Tekið var fram í fréttinni að þyngd mannsins […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com