Fimmtudagur 25.08.2011 - 11:57 - 2 ummæli

Michelle fer í megrun

Þetta myndband er andsvar við barnabókinni „Magga fer í megrun“ – í rímum eins og bókin sjálf. Tékkit!

Áhugasamir geta síðan lesið hér um umfjöllun LA Times um málið, sem sýnir að það finnst sko alls ekki öllum neitt athugavert við þessa bók, og minnir mann á að eflaust eiga „vel meinandi“ foreldrar, kennarar og heibrigðisstarfsfólk út um allan heim eftir að kaupa þessa bók í stóru upplagi til að kynna fyrir börnum… Hrollur.

Flokkar: Líkamsvirðing · Stríðið gegn fitu

«
»

Ummæli (2)

  • NEI. Samþykkjum aldrei heilsuskemmandi ofþyngd barna!
    http://www.bbc.co.uk/news/health-14669203

  • Þetta er eins og nútíma öskubuskuævintýri, það kemur einhver/eitthvað utanaðkomandi, bjargar og viðkomandi lifir hamingjusamur til æviloka.

    Ég verð samt að viðurkenna að ég brosti í kampinn, þessi saga er eitthvað svo fáránleg.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og sex? Svar:

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com