Ég hef hugsað lengi um að byrja að blogga, en eins og svo oft þegar manni liggur mikið á hjarta, þá veit maður ekki hvar maður á að byrja. Nú hef ég hins vegar ákveðið að láta slag standa. Þetta blogg á að vera um fitu. Fitu sem heilbrigðismál. Fitu sem félagslegt fyrirbæri. Fitu sem […]