Páll Vilhjálmsson er einn magnaðasti bloggari sem við eigum. Gagnorður og kann að hreyfa við fólki og getur ýtt umræðunni áfram án þess að meiða en þó grefilli hvass. Ég er oftar sammála honum en ekki en nú hefur Páll skrifað dámikla hræðslugrein um Kinverja af því tilefni að einn slíkur vill kaupa Grímsstaði á […]
Jónas Kristjánsson er athyglissjúkur maður sem heldur að vægi skoðana hans aukist í réttu hlutfalli við svívirðuna sem hann getur soðið saman. Karlanginn æpir á athygli og fær hana en er nákvæmlega sama á hvaða forsendum sú athygli er. Þegar rætt er um þennan gamla blaðamann og hans ritstjóraferil er hægur vandi að týna til […]
Við Sjálfstæðismenn erum að velja okkur formann nú um helgina. Sumum finnst það heilbrigðismerki á meðan öðrum finnst óþarfi að rugga bátnum og láta landsfund snúast um það en ekki ástandið í efnhagsmálum og ríkisstjórn á villigötum. Ég held eftir íhugun að þetta sé það besta sem gat gerst. Bjarni Ben þarf allra vegna að […]
Ég veit ekkert hvað falskar minningar eru. Hélt í barnaskap mínum að minningar væru bara minningar en er að læra það að við getum komið okkur upp minningum sem eru alls ekki minningar heldur eitthvað allt annað. Mál Guðrúnar Ebbu hefur tekið á sig ýmsar myndir og allt í einu kemur í ljós álit minnihlutahóps […]
Ein leið og örugg til að öðlast 15 mínútna frægð er að skrifa bara nógu stórt og mikið um þá sem ritstjórn eyjunnar telur vera pólitíska andstæðinga sína. Björn Valur Gíslason er frægur fyrir margt blessaður og kjaftháttinn hefur hann í umframmagni. Þegar hann vill annað hvort ná athygli eða þá dreifa henni frá hlutum […]
Stundum þegar forsetar Bandaríkjanna hafa átt undir högg að sækja og kosningar að nálgast hafa þeir gripið til þess snjallræðis að koma sér upp stríði eða til vara alvarlega milliríkjadeilu við vonda einræðisherra. Þetta hefur oft virkað vel. Á Íslandi birtist þetta þannig að ráðamenn bora göng í gegnum fjöll og þá helst í kjördæminu […]
Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingar sem helst hefur unnið sér það til frægðar að senda Geir Haarde til landsdóms þrasaði við Bjarna Ben um efnahagsmál í þinginu í dag. Helgi er afsprengi morfísrökræðulistarinnar og getur verið skratti skemmtilegur þegar sá gállinn er á honum. Helgi barmar sér undan tillögum Sjálfstæðisflokksins í skattamálum að mér virðist á […]
…sérstu formaður Sjálfstæðisflokksins en hvort það er frágangssök á þessum tímapunkti er svo allt annað mál. Formannssalagurinn í Sjálfstæðisflokknum er að taka á sig mynd þessa dagana. Ekki er hægt í fljótu bragði að setja stórágreining málefnalegan milli frambjóðandanna á oddinn og því er slegist um aðra hluti. Hvernig er hægt að vera ósammála um […]
Þá vitum við það. Hanna Birna fer gegn Bjarna Ben. Flestir Sjálfstæðismenn eru þögulir og segja fátt núna. Eru líklega að koma sér upp almennilega rökstuddri skoðun á málinu. Þetta er tíðindi á hvaða bæ sem er og ekki skrýtið að undiraldan sé sterk. Þeir tjá sig mest núna sem aðhyllast flokka þar sem engin […]