Fimmtudagur 03.06.2010 - 14:00 - 40 ummæli

Offita er ekki átröskun

help

Jæja. Þá er loksins búið að slá því föstu: Offita er ekki átröskun. Þótt ótrúlegt megi virðast þurftu helstu sérfræðingar veraldar í alvöru að setjast niður og ræða það hvort offita, þ.e. þyngdarstuðull 30 og yfir, ætti að flokkast sem geðröskun. Að sjálfsögðu komust þau að þeirri niðurstöðu að svo var ekki, enda bæði fáránlegt og ógnvekjandi til þess að hugsa að hægt sé að greina geðraskanir með vigt og málbandi.  Feitt fólk getur auðvitað þjáðst af átröskunum eins og aðrir, en það er einmitt málið: Átröskun, eins og aðrar geðraskanir, geta komið fyrir hjá fólki af öllum stæðrum og gerðum.

Ég hef rekist á þessa vitleysu á ólíklegustu stöðum. Meira að segja hef ég lesið greinar eftir virta höfunda í virtum fagtímaritum sem tala um að „offita sé sú tegund átröskunar sem hafi aukist hraðast hin síðari ár“ og „offita sé alvarlegasta átröskunin“. Kannski er verið að rugla saman offitu og ofátsröskun (binge eating disorder). Í því felst ákveðin rökvilla. Flestir sem þjást af ofátsröskun eru feitir. Rétt er það. En flest feitt fólk þjáist samt ekki af þessari röskun.

Alveg eins og allir kettir eru spendýr en ekki eru öll spendýr kettir. Langt því frá.

Flokkar: Átraskanir · Fitufordómar

«
»

Ummæli (40)

  • Já er það, „lendir“ fólk bara í þessu og hefur ekkert val. Það eru semsagt ósjálfráð viðbrögð að troða í sig mat og fitna um of?

  • Helgi Bergmann

    Offita er ekki geðröskun samkvæmt þessu, en er gjarnan afleiðing geðrænna vandamála svo sem þunglyndis.

  • Það hefði nú samt ekki komið mér á óvart að þeim hjá APA hefði dottið í hug að flokka offitu sem geðröskun, svona í ljósi sögunnar þar sem samkynhneigð var geðröskun í DSM kerfinu fram til 1973.

  • Margrét

    Er búin að reyna að skilja þennan pistil en er líklega of illa gefin. Hvort ertu að segja að offita sé geðröskun eða átröskun og hver er munurinn?

  • Margrét, átroskun er gedroskun. Offita er hvorugt.

    Ari, var líkingin med spendýr og ketti of flókin fyrir tig eda?

  • Danton-María

    Ég segi það sama, Margrét. Þetta er frekar óljóst þrátt fyrir skýringu Dagnýjar.

    Átröskun er geðröskun, rétt er það. Offita er á margan hátt afleiðing af geðrænum vandamálum, enda hefur oft verið bent á það. Það er t.d. eitt af einkennum þunglyndis að borða of mikið.

    Ég skil ekki málflutning sem þennan. Offita er mikið heilsuvandamál og einnig sprottið af andlegum toga. Hér er ég ekki að tala um þétta einstaklinga eða aðeins þybbna.

    Það eru mörg úrræði fyrir einstaklinga sem þjást af geðrænum vandamálum og eru of feitir.

    Dagný, offita er ekki merki um heilbrigði.

  • Kolbrún

    Ég verð að segja eins og er að ég fatta þennan pistil ekki 100% en held samt að ég skilji nokkurn veginn hvert þú ert að fara. Offitan sem slík ein og sér er ekki átröskun (rétt skilið?) Það breytir því ekki að offita er stundum (og jafnvel oft) afleiðing átröskunar.

    Mér fannst alltaf frekar hlálegt þegar ég var sem verst af minni átröskun að ég var talin vera löt, gráðug og vitlaus að geta ekki látið af hömlulausum ofátsköstum, en ef ég hefði stungið fingrinum ofan í kok eftir hvert kastið og losað mig við herlegheitin, þá hefði ég allt í einu verið með geðröskun.

    Satt best að segja reyndi ég oft að æla þessu og stundum þannig að það blæddi úr kokinu á mér. Ég hef bara alla tíð átt erfitt með að æla þannig að þetta gekk ekki hjá mér. Þess vegna hélt ég áfram að vera löt, gráðug og vitlaus – en „ekki með átröskun“ 😉

  • Svanur Sigurbjörnsson

    Sæl
    Gott hjá þér að vekja athygli á þessu. Það verður að leiðrétta rangar skilgreiningar þannig að hægt sé að tala saman á sama skilningsgrunni.
    Það er athyglisvert að í greininni sem þú bendir á er talað um að 45% af þeim sem greindir eru með átraskanir falla ekki undir anorexiu, bulemiu eða binge eating, þ.e. eru „aðrar ósértækar átraskanir“. Slíkt bendir til að núverandi flokkun sé ekki nógu nákvæm, en enn sem komið er virðist ekki vera búið að festa fingur á einhverja ákveðna tegund átröskunar sem gæti komið til viðbótar.
    Spurningin er líka: Hvenær er eitthvað „röskun“ (sjúkdómur) og hvenær er það bara „kvilli“ eða óhollur „ávani“ eða eitthvað slíkt sem er óæskilegt en ekki sjúkdómur þó. Í greiningabók bandarísku geðlæknasamtakanna er oft miðað við að ákveðin hegðun sé orðin að röskun ef að hún er síendurtekin yfir langan tíma og veldur umtalsverðum skaða eða áfalli fyrir mannekjuna. Þessi skaði getur verið á félagslega sviðinu (t.d. síendurtekin afbrot andfélagslegs persónuleika) eða því líkamlega (næringarleysi hins þunglynda eða þess sem er með átröskun). Það kæmi mér því ekki á óvart að í framtíðarútgáfum DSM verði t.d. sá hópur sem nær sér alls ekki undir 40 í LÞS (BMI) nema í stuttan tíma og hefur skilmerki ósértæks stjórnleysis í áti sem ekki verða skýrð út frá hormónatengdum ástæðum og heldur áfram að þyngjast þrátt fyrir heilsufarsvanda tengdan offitu, verði álitinn með offituröskun. Þetta eru frekar fáir einstaklingar sem uppfylla þessháttar skilmerki og ekki hin almenna offeita manneskja.
    Kveðja – Svanur

  • I simply want to tell you that I am just new to weblog and truly savored this web-site. Almost certainly I’m want to bookmark your blog post . You definitely come with beneficial stories. Many thanks for revealing your website page.

  • Hello! Nice stuff, please do inform us when you post something like that!

  • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

  • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

  • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

  • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

  • I do believe all the ideas you’ve presented to your post. They are really convincing and will certainly work. Still, the posts are too short for beginners. May you please lengthen them a bit from next time? Thank you for the post.

  • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

  • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

  • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

  • Wow, amazing blog layout! How long have you been blogging for? you make blogging look easy. The overall look of your web site is excellent, let alone the content!

  • Hey there, You have done a fantastic job. I will definitely digg it and personally recommend to my friends. I am confident they will be benefited from this site.

  • You have brought up a very wonderful details , appreciate it for the post.

  • Some really superb info , Gladiola I observed this. „The language of friendship is not words but meanings.“ by Henry David Thoreau.

  • I’m pretty pleased to discover this great site. I want to to thank you for ones time just for this wonderful read!! I definitely appreciated every little bit of it and I have you saved to fav to see new stuff in your blog.

  • I like this web site so much, saved to fav. „American soldiers must be turned into lambs and eating them is tolerated.“ by Muammar Qaddafi.

  • I have been browsing on-line more than 3 hours these days, but I by no means found any interesting article like yours. It¡¦s pretty worth sufficient for me. Personally, if all site owners and bloggers made good content material as you did, the net can be much more helpful than ever before.

  • I¡¦ll immediately take hold of your rss as I can not in finding your email subscription hyperlink or newsletter service. Do you’ve any? Kindly let me understand in order that I may subscribe. Thanks.

  • Whats up very nice site!! Guy .. Excellent .. Superb .. I’ll bookmark your site and take the feeds additionally¡KI’m satisfied to find so many useful information here in the publish, we’d like develop more strategies in this regard, thank you for sharing. . . . . .

  • I keep listening to the news bulletin speak about getting boundless online grant applications so I have been looking around for the finest site to get one. Could you advise me please, where could i acquire some?

  • I must convey my affection for your kindness giving support to people that must have help on this idea. Your personal dedication to getting the solution all through appeared to be particularly interesting and have always allowed those like me to achieve their aims. Your personal warm and helpful instruction indicates a lot a person like me and extremely more to my office workers. With thanks; from each one of us.

  • Hiya there, just became aware about your website through Search engine, and realized that it’s truly informational. I will truly appreciate should you decide keep up this idea.

  • I dugg some of you post as I thought they were invaluable handy

  • IMSCSEO is a Singapore SEO Online Business developed by Mike Koosher. The purpose of IMSCSEO.com is to supply you with SEO services and help Singapore business owners with their Search Engine Optimization to help them progress the positions of the search engines. Come to imscsseo.com

  • Very nice post. I just stumbled upon your blog and wished to say that I’ve really enjoyed browsing your blog posts. In any case I’ll be subscribing to your feed and I hope you write again very soon!

  • I simply want to inform you you that I am new to writing a blog and utterly loved your post. Probably I am going to save your blog post . You certainly have fabulous article materials. Be Grateful For it for share-out with us all of your internet site document

  • MichaelJemery.com is a site with many hypnosis downloads. Whether you are looking for free hypnosis downloads, self hypnosis download for mp3, video and any audio files, Michael Jemery has the downloads for you. You can download hypnosis from apps, audio, mp3 and even youtube !

  • Its superb as your other blog posts : D, thankyou for putting up. „It takes less time to do things right than to explain why you did it wrong.“ by Henry Wadsworth Longfellow.

  • Very well written information. It will be useful to anyone who usess it, as well as myself. Keep up the good work – i will definitely read more posts.

  • Hi my loved one! I want to say that this article is amazing, great written and include almost all important infos. I would like to see more posts like this .

  • Hey There. I found your blog using msn. This is a very well written article. I’ll make sure to bookmark it and come back to read more of your useful information. Thanks for the post. I will certainly return.

  • you’re really a just right webmaster. The site loading velocity is incredible. It seems that you are doing any distinctive trick. In addition, The contents are masterpiece. you have done a excellent process in this topic!

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og sjö? Svar:

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com